ApeStick L RGBWW ljós – 2 stk
Description
ApeStick L RGBWW ljós – 2 stk
Tveir rafhlöðuknúnir LED ljósastaurar með RGBWW litum sem henta vel í stemningslýsingu, myndatökur eða minni viðburði. Hægt að stjórna með fjarstýringu (fylgir) og stilla ljósin til að blikka í takt við tónlist með innbyggðum hljóðnema.
- 2 ljós, hvor 61 cm
- Endist allt að 10 klst á hleðslu
- RGBWW litasvið
- Tónlistarstilling sem nemur takt tónlistar
- Segulfesting og plötur fylgja með
Hentug lausn ef þú vilt bæta við lit og stemningu án þess að flækja málin.