Cat yfir í 4 XLR karl & kona
Description
Pakkinn inniheldur tvö cat snake box – annað með 3x XLR kven tengi (3MC) og hitt með 3x XLR karl tengi (3FB). Saman bjóða þau upp á allt að fjórar hljóðlínur yfir venjulegan Cat 5e kapal. Þægileg og hagkvæm lausn sem sparar tíma og kapalfjölda, tilvalið fyrir tónleika, viðburði og upptökur. Ef þig vantar kapal til að nota með boxunum finnurðu hann hér: Cat 5e kapal 75m.