Upptaka & streymi

Description

Mevo Go er upptöku- og streymisbúnaður sem er tilvalin til að taka upp og senda út hvaða viðburð sem er. Myndavélarnar eru nettar og færanlegar og eru hannaðar fyrir fólk á ferðinni. Þær gera þér kleift að streyma viðburð á áreynslulausan hátt á þeim vettvangi sem þú vilt, hvort sem það er fyrir viðburði í beinni, video podcast eða kynningar á netinu.


Mevo Go er með 1080p HD upplausn, innbyggðan/utanáliggjandi hljóðnema og 6 klukkustunda rafhlöðu endingu. Það eina sem þú þarft að gera er að opna Mevo forritið í spjaldtölvunni, kveikja á myndavélunum og ýta á Live. Hægt er að skipta svo á milli sjónarhorna með því að ýta á þá myndavél sem þú vilt að fari í lofið í gegnum spjaldtölvuna. 

Það hefur aldrei verið auðveldara að streyma viðburðinum þínum.

Erfiðleikastig búnaðar: Auðvelt