Handfang fyrir hljóðnema
Description
Þetta fjölnota handfang breytir litlum þráðlausum hljóðnemum í viðtals- eða handhljóðnema. Fullkomið þegar þú vilt taka upp viðtöl, kynningar eða myndefni þar sem þátttakendur halda á hljóðnemanum sjálfir.
Hentar meðal annars fyrir:
- DJI Mic 1 / 2 / 3 / Mini
- Rode Wireless GO II / Micro
- Insta360 X5 Air
- Hollyland Lark M1
- Synco G1
Handfangið er með “cold shoe” og 1/4” skrúfufesti, sem gerir það auðvelt að festa við önnur tæki eða statíf. Létt og endingargott – frábær aukabúnaður fyrir viðtöl, podcast og myndbandsupptökur.