Hlaðvarpsbúnaðurinn

Description

Hlaðvarpsbúnaðurinn

Með hlaðvarpsbúnaðinum getur þú tekið upp hlaðvarp, söng eða hvað annað sem hugurinn dreymir um.

Rode Procaster hljóðnemi

Rode Procaster er hágæða hljóðnemi, hannaður fyrir útvarp, talsetningar stúdíó sem og hlaðvörp.

Zoom F3 Hljóðupptökutæki

Zoom F3 er hágæða hljóðupptöku tæki. 

Zoom F3 nýtir sér nýjustu 32bit float tæknina sem gerir þér kleift að kveikja á upptökunni án þess að hafa áhyggjur af því að hljóðstillingin á tækinu sé vitlaus. Þegar þú ert búin að taka upp sendir þú hljóð klippuna í klippiforritið og lætur það stilla hljóðið sjálfkrafa fyrir þig. 

Zoom F3 er með tvo XLR innganga

Erfiðleikastig: Auðvelt