Hljóðgestabók
Description
Kynnum til leiks Hljóðgestabókina – minningar sem lifa áfram.
Fullkomin fyrir brúðkaup, veislur og fyrirtækjaviðburði – hún fangar kveðjur, hlátur og sögur gesta þinna og varðveitir þær til frambúðar.
Með stílhreinu útliti og einföldu notendaviðmóti fellur Hljóðgestabókin fullkomlega að hverjum viðburði. Settu hana einfaldlega upp á staðnum og leyfðu gestunum að skilja eftir sín skilaboð með auðveldum hætti.
Eftir að þú skilar símanum færðu hljóðskjal sent með öllum kveðjunum. Einnig er hægt að fá upptökuna á sérhönnuðum USB lykli, þannig að þú getur hlustað á minningarnar aftur og aftur – og átt þær að eilífu.