Hljóðnemi og snúra
Description
Í pakkanum er öflugur hljóðnemi sem hentar vel fyrir ræðu, söng, podcast eða upptökur á hljóðfærum. Með fylgir XLR hljóðkapall sem tryggir trausta tengingu og hámarks hljóðgæði með lágmarks suði og truflunum. Hentugt fyrir hvaða viðburði sem er.