Ipad standur
Description
iPad standur sem hentar fyrir flesta spjaldtölvur á markaðnum, frá um 10" upp í 16". Standurinn er hæðarstillanlegur og auðvelt að snúa honum í lárétta eða lóðrétta stöðu. Hann heldur spjaldtölvunni örugglega á sínum stað, hvort sem er á æfingum, tónleikum, fundum eða viðburðum. Léttur og einfaldur í flutningi og uppsetningu.