JBL EON ONE MK II

Description

JBL EON One MK2 er mjög vinsælt hljóðkerfi sem er hannað til að uppfylla allar þarfir viðburða. Þetta hljóðkerfi er búið til með það í huga að vera bæði með framúrskarandi hljómgæði og auðvelt í uppsetningu. 

Hljóðkerfið gengur fyrir batteríi sem dugar í 6 tíma og því ekkert stress að finna innstungu. Setur bara kerfið upp þar sem þú vilt hafa það.

Hljóðkerfið er með innbyggðan 6 rása mixer þar af 3 fyrir XLR (Hljóðnema snúrur), 4 jack (hljóðfærasnúrur) og mini jack eða bluetooth rás sem gera það kleift að tengja flestan tónlistarbúð við kerfið. Í mixernum eru einnig effectar þ.a.m. Delay og Reverb

Það sem einkennir JBL EON One MK2 er flotti hljómurinn sem dreyfist vel. Hátalararnir í kerfinu eru hágæða JBL hátalarar sem nýta nýjustu tækni til að tryggja að hljómurinn sé hreinn og greinilegur.

Hljóðkerfið er búið til með það í huga að vera mjög meðfærilegt og þægilegt í notkun, þannig að það sé auðvelt að taka það með sér hvert sem leiðinni er heitið. Kerfið er líka mjög auðvelt í uppsetningu, sem þýðir að þú getur sett það upp á stuttum tíma og byrjað að nota það án þess að þurfa að vera með áratuga reynslu sem rótari.

Þetta hljóðkerfi er fullkomið fyrir 100 manna viðburð