Karaoke
Description
Karaoke pakkinn er fullkominn fyrir skemmtilega kvöldstund með vinum og fjölskyldu. Notað er forritið KaraFun sem gerir þér kleift að velja úr þúsundum laga. Hægt er að screenshare-a upp á sjónvarp eða nota bara iPadinn til að fylgjast með textanum. Meðfylgjandi hljóðkerfi hentar fyrir allt að 70 manna partý – hvort sem er í heimahúsi, sal eða útihúsi.