Soundboks Gen 3
Description
Soundboks Gen 3 er fullkominn hátalari í hvaða viðburð sem er.
Hann er hannaður til þess að bjóða upp á úrvals hljómgæði innan sem og utandyra.
Lítið mál er að tengjast við hátalarann en það er gert með bluetooth.
Einnig er hægt að tengja tvo míkrafóna við hátalarann.
Fyrir stærri viðburði er auðveldlega hægt að tengja allt að 4 Soundboks saman.
Hátalarinn keyrir á rafhlöðu í 10-40 klukkustundir og því lítið mál að setja hann upp hvar sem er.
Erfiðleikastig búnaðar: Mjög auðvelt