Partýljós

Description

​Partýljósið er frábær ljósabúnaður sem lífgar upp á hvert dansgólf. Uppsetningin er einföld og fljótleg, og ljósin samstilla sig við takt tónlistarinnar til að skapa einstaka stemningu. 
Með þráðlausum fótpedala og fjarstýringu geturðu auðveldlega stjórnað ljósunum, sem gerir þau fullkomin fyrir veislur og viðburði. ​
Virka mjög vel með reykvél