Reykvél
Description
Reykvél sem bætir stemningu með fínum og jöfnum reyk.
Hægt er að stjórna henni með víraðri fjarstýringu eða DMX (fyrir lengra komna), reykvökvi fylgir og vélin kemur í harðgerðum flutningskassa – tilbúin í giggið!
Virkar mjög vel með partýljósunum.