Sennheiser ME 2 Hljóðnemi
Description
Condenser lavalier hljóðnemi – léttur, næmur og hentugur fyrir upptökur, viðtöl og lifandi streymi þar sem þörf er á skýrri raddupptöku án þess að vera með stóran hljóðnema.
🎤 Allsátt upptökumynstur (omnidirectional) – tekur upp rödd jafnt í kring
🔊 Tíðnisvið: 50–18.000 Hz
🔌 Snúrulengd: 1,6 metrar
🌬️ Innbyggður vindhlíf
🎨 Svartur á lit
Þessi hljóðnemi virkar mjög vel með SmallRig Forevala W60 þráðlausa kerfinu – saman mynda þau frábæra lausn fyrir hágæða og þráðlausa raddupptöku.