Þráðlausir Hljóð Sendar og Mótakari

Description

Létt og meðfærilegt hljóðnemakerfi með tveimur sendum og einum móttakara. Hentar vel fyrir viðtöl, streymi og upptökur.

🎤 2x hljóðnemar (sendar) + 1x móttakari
🔋 Rafhlaða endist allt að 8 klst
📡 Þráðlaus tenging með góðu drægni
📱 Tengist beint við myndavél, síma eða tölvu

Ef þú vilt fela hljóðnemann (t.d. innan fatnaðar) þá virkar kerfið mjög vel með Sennheiser ME 2 lavalier hljóðnemanum, sem er lítill, næmur og hannaður til að sjást sem minnst.

Frábær lausn fyrir faglega og snyrtilega upptöku – hvort sem er í mynd, hljóði eða bæði.