Hydrapanel Ljós 4stk

Description

Astera Hydrapanel ljósin eru meðal fjölhæfustu ljósakerfa sem í boði eru. Þau eru sterkbyggð og henta bæði til notkunar innandyra og utandyra – fullkomin fyrir viðburði, kvikmyndatökur, ljósmyndun og annað skapandi starf.

Ljósin bjóða upp á mjög nákvæma litablöndun með RGB + MINT + AMBER, auk stillanlegs litarhitastigs frá 1.750K til 20.000K. Þetta gerir kleift að skapa nákvæmlega þá stemningu sem óskað er eftir í hverju rými.

Stýring fer fram í gegnum app og hentar sérstaklega vel með iPad fyrir þægilega og þráðlausa notkun.

Til að stilla ljósin upp er hægt að velja á milli:

Erfiðleikastig búnaðar: Meðal – við getum aðstoðað við stillingar ef þarf.