Standur fyrir hljóð eða ljós

Description

Þessi hljóð- og/eða ljósastandur er einstaklega sterkbyggður og með fjölbreytt notagildi.  Hannaður til að lyfta búnaðinum í þá hæð sem þú vilt (142cm-242cm) og þolir allt að 20 kg. Með nettri 14 kg botnplötu getur þú notið viðburðarins án þess að hafa áhyggjur af því að standurinn falli á hliðina við minnsta hnjask.

Standurinn hentar einstaklega vel með eftirtöldum vörum:

Soundboks Gen 3

Soundboks Go

Ape Labs Stick

Hydrapanel