Manfrotto Ljósastandur
Description
Manfrotto 1051BAC er léttur og meðfærilegur ljósastandur úr áli – fullkominn fyrir þá sem þurfa að ferðast með búnað eða setja hann fljótt upp og taka niður. Þrátt fyrir léttan burð er hann stöðugur og traustur.
Helstu eiginleikar:
📏 Hámarks hæð: 211 cm
📏 Lágmarks hæð: 75 cm
💪 Burðargeta: 4 kg
⚖️ Þyngd: 1,8 kg
🧳 Samanbrjótanlegur og hægt að tengja saman við fleiri Manfrotto 1051BAC standa fyrir þægilegan flutning og geymslu.
Stendur vel undir ljós eins og:
💡 Aputure 60x
💡 Hydrapanel ljós
💡 Astera AX3 ljós (8 stk)
Tilvalinn standur fyrir tökur, viðburði og alla sem vilja fá léttan en áreiðanlegan ljósastand.